Skip to product information
1 of 7

Blómahornið blómaskreytingarþjónusta

Vöndur vikunnar - stök kaup

Vöndur vikunnar - stök kaup

Vöndur vikunar er hugsaður sem blómaáskrift þar sem áskrifendur fá alltaf sem ferskust blóm á þeim föstudögum sem þeim hentar. Blómin eru valin af blómaskreytir miðað við árstíð og úrval blóma. Hægt er að kaupa stök kaup á þeim vendi hér.
ATH. Stök kaup á vendi vikunnar þarf að panta með minnst viku fyrirvara, þ.e. síðasta lagi fimmtudag vikuna áður.
Vöndurinn er afhentur á föstudögum eftir kl 17 með heimsendingu.

Fyrir áskrift: velja "vöndur vikunnar blómaáskrift" á forsíðu.

Nauðsynlegar upplýsingar í skilaboðum:
-Nafn og heimilisfang viðtakanda (aðeins heimsending innan Ísafjarðarbæjar, Súðavíkur og Bolungarvíkur)
-Texti á kort ef svo er

Regular price 7.000 ISK
Regular price Sale price 7.000 ISK
Sale Sold out
með VSK
Stærð
Kort (sjá myndir)

Settu inn myndir sem veittu þér innblástur (óþarft)

View full details

Fyrirvari

Hver skreyting er einstök og gerð úr lifandi blómum sem eru árstíðabundin.

Þar með eru ekki öll blóm alltaf á markaði og þau geta skemmst t.d. í ræktun eða flutningi.

Möguleiki er á að breyta þurfi einstaka blómum í blómaskreytingu með litlum fyrirvara, en þemað mun haldast eins.