Ég heiti Sara og er eigandi Blómahornsins.
Ég er garðyrkjufræðingur og blómaskreytir, en ég útskrifaðist árið 2024 af blómaskreytingarbraut Garðyrkjuskólans á Reykjum.
Endilega sendu mér skilaboð og ég svara um leið og ég get!