Blómaáskrift

                                     

Blómvöndur í áskrift er vandlega valinn af blómaskreyti miðað við árstíð og úrval blóma.
Stílhreinn og fallegur, með 1-3 samsvarandi litum, ásamt grænu efni.

Blómaáskrift tryggir að þú færð alltaf glænýjan og endingargóðan blómvönd.
Vöndurinn er afhentur fyrsta föstudag í mánuði, milli kl 17-18.

ATH. Fyrsta áskriftarvönd þarf að panta með minnst viku fyrirvara, þ.e. síðasta lagi á fimmtudegi viku fyrir afhendingu á föstudegi.
Greiðsla fer jafnframt fram viku fyrir afhendingu.

Binditími áskriftar: tvö skipti.
Hafðu samband ef óskað er eftir að breyta áskrift, setja í pásu eða afskrá.

Fyrirtækjaþjónusta:

Skráðu þitt fyrirtæki í áskrift á blómvendi eða hafðu samband og við útbúum áskriftar- og greiðslulausn sem hentar þínu fyrirtæki.

Innifalið í áskriftarverði er uppsetning og vikuleg umhirða skreytinga (innan Ísafjarðar).

Hægt er að fá áskrift afhenta strax á föstudegi eða næsta mánudag eftir.
Vöndurinn helst því ferskur þegar vinnuvika byrjar á mánudegi

 

 

Með áskriftarvendi fylgja fróðleiksmolar og umhirðuupplýsingar um blómategundirnar hverju sinni, ásamt bréfi af næringardufti.

  • 6. júní

  • 30. maí

  • 23. maí

  • 16. maí

  • 9. maí

  • 2. maí

  • 18. apríl

  • 11. apríl

  • 4. apríl

  • 21. mars

  • 13. mars

  • 7. mars

  • 28. febrúar

  • 14. febrúar

  • 7. febrúar

  • 31. janúar

  • 17. janúar

  • 20. desember

  • 6. desember

  • 29. nóvember

  • 22. nóvember

  • 15. nóvember

  • 7. nóvember

  • 1. nóvember

  • 25. október

  • 27. september

  • 20. september

  • 13. september

  • 30. ágúst

1 of 29