Námskeið
Ýmis námskeið fyrir hópa, t.d. saumaklúbba, gæsanir, vinkonuhópinn o.fl.
Verð námskeiðis fer eftir verkefni og stærð hóps. Dæmi um verkefni: gera blómvönd, hárkrans, hurðakrans, aðventukrans o.fl.
Endilega hafðu samband og við finnum uppá skemmtilegu námskeiði fyrir þinn hóp.