Blómahornið blómaskreytingarþjónsuta
Hárkrans (2 ára og eldri)
Hárkrans (2 ára og eldri)
Hárkrans fyrir börn og fullorðna, fyrir ýmis tilefni.
Veldu litaþema og/eða blómtegundir í skilaboðum, einnig þarf ummál á höfuði (best að mæla neðst á hnakka og rétt fyrir ofan enni, eins og kransinn mun liggja - sjá mynd) og lit á borða. Gott að fá upplýsingar um aldur barns.
Taka fram tilefni og ef hárkransin á að vera í stíl við aðrar skreytingar.
Settu inn myndir sem veittu þér innblástur (óþarft)
Couldn't load pickup availability

Fyrirvari
Hver skreyting er einstök og gerð úr lifandi blómum sem eru árstíðabundin.
Þar með eru ekki öll blóm alltaf á markaði og þau geta skemmst t.d. í ræktun eða flutningi.
Möguleiki er á að breyta þurfi einstaka blómum í blómaskreytingu með litlum fyrirvara, en þemað mun haldast eins.